Setjum gleði í samræður um kynlíf

Nú er tími til að kjafta um kynlíf

„Mér finnst svo hjálplegt að geta vísað í fræðsluna og segi oft við mín börn „eins og Sigga Dögg segir...“ Kynfræðsla er því ekki persónuleg skoðun mín eða reynsla.“

Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur og 3 barna móðir