Að eilífu ég lofa...

Að eilífu ég lofa...

er augljóslega löngu komin í búðir enda var hún prentuð fyrir jólin 2020 og datt inn sem hljóðbók á Storytel í byrjun árs 2021 en....

NÚ ER HÆGT AÐ KAUPA HANA SEM HLJÓÐBÓK BEINT FRÁ MÉR!

VEI!

Bókin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 8 til 14 ára og fer í gegnum skilnaðarferlið en er samt í skáldsöguformi.

Ég fór í fjöldan allan af viðtölum fyrir bókina en hér eru nokkur:

Fréttablaðið - RÚV - MBL

Ef þú ert í skilnaðarferlinu, að pæla í skilnaði, eða upplifðir skilnað foreldra þinna, þá gætir þú haft smá not fyrir þessa bók, nema ekki bara til að heila þitt litla innra barn.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...