Allskonar kynlíf!!

Allskonar kynlíf!!

Ég steingleymdi að blogga um þættina okkar Ahds sem voru á Stöð 2!!!

Þetta er búið að vera svo skemmtilegt ferðalag!

Langt, krefjandi, áhugavert og skemmtilegt.

Við Ahd, ásamt Dögg Mósesdóttur framleiðanda og leikstýru, skrifuðum þættina saman og þannig höfðum við stjórn yfir öllu sem var gert (sem var geggjað!) en vá hvað það var margt sem ekki komst fyrir í endanlega útgáfu sem sýnd er í sjónvarpi, en það er auðvitað alltaf þannig.

Þættirnir eru sex talsins og eru málefnin sem tókum fyrir: fyrsta skiptið, samskipti, makaleit, kynfæri, fróun og nekt.

 Það þarf kannski ekki að tíunda en nektarþátturinn er sá sem hefur vakið hvað mesta athygli en það var seinasti þátturinn í seríunni.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...