hlaðvarp ·
Hlaðvarpsgleði!

Ég var lengi með hlaðvarp en datt svo algerlega úr stuði... en viti menn!
Ég er komin aftur í stuð! Svona gerist þetta bara stundum... Svo er aldrei að vita hversu lengi ég helst í stuði... og það er bara allt í lagi!
Ef þú vilt hlusta þá er það hægt á flestum streymisveitum eða bara líka hér
ég vil skrifa athugasemd!