....Jóladagatal....

....Jóladagatal....

já orðrómurinn er sannur! ég ætla vera með jóladagatal!

en ekki hefðbundið jóladagatal, ó nei.

kynlífsjóladagatal!

og það sem meira er - ég ætla bara að vera með það fram að afmælisdeginum mínum, 10.des!

því eins og Helgi okkar segir, því ég nenni!

Dagatalið verður hér á þessari síðu og það hefst 1.des.

Ó já eitt - þetta er kynlífsverkefnadagatal svo á hverjum degi færðu nýtt kynlífsverkefni til að endurhanna kynlífið þitt!

Og það þarf að taka það í réttri röð svo gott er að byrja á 1. og svo 2. og svo koll af kolli...

Ekki skemmtilegt?!

Gott líka ef þú ert að koma undan No Nut November !

svo fylgstu með - þetta verður stuð!


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...