Kynfæramyndirnar góðu

Kynfæramyndirnar góðu

Ég ætlaði að vera löngu búin að setja þær hingað inn! 

(augljóslega má ekki deila þeim á samfélagsmiðlum en ég hef fengið að hengja þær upp á veitingastað í borginni sem og Ráðhúsi Reykjavíkur svo það er eitthvað!)

Ef þú veist ekkert hvað ég er að tala um þá getur þú rifjað það upp hér.

Þessar myndir hafa ferðast útum allan heim, eru notaðar í kynfræðslu hér heima hjá bæði hjúkrunarfræðingum heilsugæslunnar og Ástráði, félagi læknanema en einnig hjá kynfræðslusamtökum á Norðurlöndunum, einhverjum skólum í Ástralíu og Bandaríkjunum og Englandi og í raun gvuðmávitahvar! 

Þær hafa verið prentaðar á köku og plaköt og allskonar - enda svo fanta fínar!

Auðvitað varð heljarinnar havarí þegar þær komu út og allir að kíkja á þær í laumi - fólki fannst þetta sjokkerandi að það væru til sjálfboðaliðar í svona verkefni en svona er þetta nú, fólk skilur mikilvægið og tilganginn, sem betur fer!

Svo gjörðusvovel - hér eru myndirnar!


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...