Píka dagsins - 16.nóvember

Píka dagsins - 16.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

Ég er 26 ára og ég elska píkuna mína! *Loksins* mér fannst hún alltaf svo asnaleg því að ég var ekki með neina innri skapabarma og þessir ytri voru svo stórir eða feitir eða djúsí, hvað þú vilt kalla það! Mér fannst líka óþægilegt að snípurinn minn skuli vera svona grafinn ofaní hana í felum 😂 
Svo var ég mjög meðvituð um ör eftir svona graftarkýli sem ég fæ iðulega í nárann, fannst það svo ósexy. En hef lært að lifa í sátt með það í dag. Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk fái það svigrúm sem það þarf til að geta elskað sjálft sig eins og það er. Fagna fjölbreytileikanum! Ég er hætt að skammast mín fyrir líkama minn, þ.e. ég er hætt að taka inná mig óöryggi annarra. Æfi mig á hverjum degi að elska mig meira, aðrir ættu að gera slíkt hið sama ❤️

1 hugsun

  • Guðmundur

    Þetta er bara virkilega falleg píka og eigandinn getur verið stoltur af henni :-)


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...