Píka dagsins - 17.nóvember

Píka dagsins - 17.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

Ég fékk enga fræðslu um sjálfsfróun eða eigin kynvitund. Sem betur fer lærði ég snemma að elska píkuna mína og fékk oft að heyra að hún væri falleg. Það skiptir samt engu hvað öðrum finnst, mér finnst hún falleg og stórkostleg. Það var samt ekki auðvelt að læra að elska hana því ég lenti í misnotkun þegar ég var að detta inná táningsaldurinn, í kjölfarið fannst mér píkan mín ógeðsleg og ég öll ógeðsleg. Með aðstoð komst ég að því að ég er ekki ógeðsleg, píkan mín er ekki ógeðsleg og heilbrigt kynlíf er ekki slæmt. Heilbrigt kynlíf er himneskt! - 28 ára

 


2 hugsanir

  • Stefán Bj Steindal.

    Fallegt.

  • Stefán Bj Steindal.

    Flott mynd.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...