Píka dagsins - 23.nóvember

Píka dagsins - 23.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

Ég er 43 ára. Ég er farin að geta talað opinskátt um píkuna mína í fyrsta skipti. Einhverra hluta vegna þá hef ég ekki getað það áður. Hún er stór partur í því að ég er kynvera. Ég vildi taka þátt til að ögra sjálfri mér og sprengja mítuna um að allar séu þær eins.


1 hugsun

  • Stefán Bj Steindal.

    Fallegt, mjög fallegt.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...