Píka dagsins - 26.nóvember

Píka dagsins - 26.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

Mér fannst píkan mín aldrei passa inn, mér fannst píkan mín svo skrítin, hún er aðeins meira “tan” en bleik, og mér fannst barmarnir mínir alltof langir, mig langaði í aðgerð til að stytta þá.

Í dag líður mér vel með píkuna mína, hún veitir mér mikla ánægju og bestu fullnægingarnar, hún er falleg og einstök píka.

23 ára kona.

 


1 hugsun

  • Stefán Bj Steindal.

    Takk fyrir enn eina gullfallega mynd.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...