Píka dagsins - 27.nóvember

Píka dagsins - 27.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

Ég er 20 ára og var með þeim fyrstu í mínum vinshóp að byrja á blæðingum og fannst píkan mín vera skítug og með miklu dekkra hár en allir! Þar sem ég heyrði pískrað á milli hvað sumar væri með mikið hár fór ég að reyna að raka mig um 13 ára og er enn með nokkur lítil ör eftir það. Ég rakaði mig oft og mikið og var alltaf að klæja og allar brækur ömurlegar, útbrot, inngróin hár, you name it. Tók mig 5 ár að nefna þetta við systur mína sem sagði mér bara að hún væri eins, ég var í sjokki eftir öll þessi ár af feluleik og lærði loksins á píkuna mína og hvernig ég vil halda upp á hana! Er stolt af því að vera með mitt squirt og rjómabland, mín píka er yndisleg, sæt og frábær vinkona að leika við!


1 hugsun

  • Dreyzi

    Yndislegt að heyra hvað þú elskar píkuna þína mikið, hún á það svo skilið!


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...