Píka dagsins - 28.nóvember

ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Ég er 54 ára einstæð móðir ég hef alltaf verið með lítið sjálfstraust gagnvart líkama mínum en ég lærði að elska hann. Ég lærði það bara með árunum, ég fattaði að ég gat ekkert breytt henni og lærði þá hægt og rólega að elska hana.
Mig langar að vekja athygli á að allar píkur eru æðislegar.
„

Eins og altaf, falleg mynd.
ég vil skrifa athugasemd!