Píka dagsins - 29.nóvember

ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Ég er 29 ára og elska píkuna mína.
Ég byrjaði ekki að kynnast henni almennilega fyr en ég var orðin um 18 þó ég hefði fyr byrjað að stunda kynlíf.
Fannst hún ekkert merkileg eða ómerkileg, en síðan þegar strákur sagði við mig að hún væri falleg fór ég að hugsa hvað ég elskaði hana. Hún væri ekki eitthvað til að skammst sín fyrir.
Ég nýlega lét verða af því að fá mér þetta gat í snípshettuna og ég elska það. Gleymi oftast að ég sé með það, en það hjálpar við örvun, mæli með.
Lengi lifi píkur!
„
Fallegt.
ég vil skrifa athugasemd!