Píka dagsins - 30.nóvember

Píka dagsins - 30.nóvember
ATH - HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU

 

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

 

Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

 

að því sögðu

 

gjörðu svo vel.

 

Smá um þessa píku:

 Hæ, ég er 30 ára. Ég myndi segja að ég vildi taka þátt í þessu verkefni til að fara meira út fyrir þægindarammann, en hef svo sem aldrei litið á hana sem fallega ef ég á að vera alveg hreinskilinn, svo já mér finnst ég ekki neitt tengd henni og kannski verið ágætlega smeik við hana eða að geta notið hennar sem mín. Kannski tengist mikilli skömm sem var sett yfir á mig í fortíðinni, eitthvað sem eg þarf að vinna betur úr.


2 hugsanir

  • Jón Gunnarsson

    Algjörlega fullkomin, sammála með hárið það er bara fallegt.

  • Stefán Bj Steindal.

    Virkilega falleg píka, altaf gaman að sjá þegar konur leyfa hárinu að vera á sínum stað.


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...