Píkumyndirnar, viltu vera með?

Píkumyndirnar, viltu vera með?

Vegna fjölda áskoranna þá tek ég á móti innsendum píkumyndum.

Bara eins og kona gerir, ekki satt?

Markmiðið er að auka sýnileika píkunnar, aflétta tabúum og að sýna fjölbreytileikann.

Ég ritstýri myndunum ekki neitt - fólk sendir inn af sjálfsdáðum og fær ekki greitt fyrir.

Allar myndir sem birtar verða hér eru frá fólki sem ég var í samskiptum við rafrænt (á samfélagsmiðlum eða með tölvupósti).

Ég læt fylgja með smá sögu sem fólk skrifar sjálft með myndinni.

Ég mun birta eina píku á dag næstu daga, á meðan myndir berast þá birti ég þær!

Þannig að - ef þú vilt vera með þá getur þú sent mér tölvupóst hér á þessari síðu eða beint í gegnum IG.

 


2 hugsanir

  • Brynja

    Takk fyrir gott framtak.

  • Sigurbjörn Ásmundsson

    Sæl. Þegar þú ert búin ad safna pikumyndum, viltu þá líka fá typpa myndir?


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...