Typpakakan! (STRANGLEGA BÖNNUÐ)

Þegar ég var með útgáfuboð fyrir Daða þá fannst mér kjörið að láta prenta ljósmyndir af typpum og setja á skúffuköku - bara eins og maður gerir.
Í Daða er typpum tekið fagnandi og þar fá þau pláss og umræðu.
Þegar ég bað bakaríið um að prenta typpamyndina á fondant (sykurmassann) þá heyrðust engin mótmæli eða móðgun, það var bara ekkert nema sjálfsagt!
Fólk hafði líka einstaklega gaman af því að „bíta í typpin“
Hahahahahaha
En þeir sem tóku mynd og deildu á samfélagmiðlum...
ah - það var bara bann!
ég vil skrifa athugasemd!