Uppáhaldsfantasían þín...

Uppáhaldsfantasían þín...

Ég veit fátt skemmtilegra en að spjalla við fólk um fantasíur!

Þvílík snilld sem samfélagsmiðlar eru til að gramsa í höfuðina á fólki og fá að vita þeirra innstu sóðabrókarhugsanir (ég sko kalla þetta bara sóðabrækur - eða ég kalla sjálfa mig sóðabrók til að útskýra frekar, annars er ekkert sóðalegt við fantasíur, nú nema þegar það er hluti af fantasíunni að leika með sóðaskap! Æ ég er farin að tala í hringi...)

Ég einmitt var með vinnusmiðju eða námskeið um fantasíur í haust (í millibilsástandi „ástandsins“) og það var svooo skemmtilegt - get ekki beðið eftir að halda annað slíkt og framhaldssnámskeið í nánustu grímulausri framtíð.

En já - hér eru nokkrar af fantasíum sem fólk deildi með mér á instagram...


ég vil skrifa athugasemd!

U sko bara svo þú vitir þá þarf þessi Sigga Dögg að samþykkja allar athugasemdir áður en þær birtast...