Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera
Bók: kynVera

Bók: kynVera

Venjulega kostar þetta... 1.969 kr
/
Með skatti

kynVera er fyrsta skáldsaga Siggu Daggar kynfræðings.

Sagan fjallar um unglingsstúlkuna Veru sem er að ganga í gegnum allar þær breytingar er fylgja kynþroskanum og því að uppgvöta sjálfa sig og ástina. Höfundur hefur unnið við kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum frá árinu 2010 og finnur að það er æpandi þörf fyrir meiri umræðu um kynlíf, samskipti, samþykki og ástina frá bæjardyrum unglinga.

Í þessari bók birtast því raunverulegar samræður og spurningar sem unglingar hafa spurt að í kynfræðslu en einnig hlutir sem höfundur upplifði sjálf sem unglingur.

Þessi bók er ísbrjótur á samræður um hjartans málefni sem mörgum þykja vandræðaleg og óþægileg en eru lífsins nauðsynleg.

 Kjörin lesning fyrir unglinga af öllum kynjum!

Útgáfuár: 2019

Fjölmiðlaumfjallanir

RÚV

 VF