top of page
Kvennagaldur kynnir: Jóga & nornaferð til Edinborgar
Kvennagaldur kynnir: Jóga & nornaferð til Edinborgar

mið., 30. apr.

|

Edinborg

Kvennagaldur kynnir: Jóga & nornaferð til Edinborgar

Ertu að leita að innri rödd þinni? Veistu að í þér býr galdur en þig vantar að draga það fram? Hefurðu alltaf verið forvitin um hið yfirnáttúrulega? Eva Björg jógakennari & Sigga Dögg kynfræðingur bjóða þér í töfrandi kvennaferð til Edinborgar 30.apríl til 5.maí

Lokað fyrir skráningu
Biðlisti

Staður & stund

30. apr. 2025, 08:10 – 05. maí 2025, 12:10

Edinborg, Edinborg, Bretland

Nánar um viðburðinn

Vektu innsæið þitt og náttúrulegan kraft og visku í töfrandi andrúmsloft í Skotlandi með okkur!



Veistu að heimurinn geymir meira en það sem augað sér? Ertu næm en átt erfitt með að treysta næmnini? Langar þig að heyra í innsæinu þínu? Ertu forvitin um galdra og hefur undarlega tengingu við nornir?


Við erum komnar með ferðina fyrir þig!


Tarot lestur, jógateygjur, öndunaræfingar, fyrrilíf, talnaspeki, galdraþulur, æðri vitund, innsæi, hugleiðsla og jarðtenging!


Fararstjórarnir þínir verða Eva Björg jógakennari og Sigga Dögg kynfræðingur sem munu leiði þig ásamt góðum hópi kvenna í gegnum allskyns innsæis-tengdar æfingar, bæði í gegnum jógateygjur, hugarfimi og spjall.


Því fleirri því skemmtilegra!

bottom of page