Söguhetjan okkar í Trylling er smátt og smátt að endurvekja kynni sín við innri nornana sína og leyfa sér að sjá galdrana í lífinu.
Hér er innsýn í dagbókarfærslu sem hún skrifar um tengsl hennar við hið yfirnáttúrulega og svo pistil sem hún skrifar og hengir upp inni á Draumi. Meðfylgjandi eru skjáskot beint úr Tryllingi.
Comentários